03 mars 2011

Opinberunarljóð

OPINBERUN

Það var opinberun
þegar ég sá hann
sitjandi á hækjum sér
að vinda gólftuskuna
þessar hendur gátu
greinilega kreist blóð
úr hjartanu,
augun skorið mann í beitu
og líkaminn svo liðugur
að hann gæti staðið teinréttur
við altarið.

*

Engin ummæli: