14 mars 2011

Þula

Ég vil njóta

ástin mín

ekki brjóta,

gullin þín,

ég vil fljóta

út á haf

ekki skjóta,

þig í kaf.

*

Engin ummæli: