07 desember 2007

Læst úti

Mikilverðasti lærdómur þessarar bókar hlýtur að vera sá hversu hættulegt það er að læsa sjálfa sig úti.

(Kristrún Heiða Hauksdóttir, Fréttablaðinu, 7.12.2007)

Mig langar mest eitthvað langt í burtu, - að skrifa, eða kaupa fullt fullt af jólagjöfum, svo þarf ég að kaupa nýtt rúm og þvottavél, en bara þarsem er friður og tölvan mín, og einhver sætur. Og lesa, ég er að lesa núna From Beirut to Jerusalem. Meiriháttar vel skrifuð, neglir mann niður. Svo er birtan bleik.

Engin ummæli: