21 september 2008

Draumur

Hann hélt mér svo fast. Svo breyttist rúmið í skíðabrekku, það sporðreistist, við brunuðum niður og lágum þónokkra stund í skaflinum.

Engin ummæli: