21 september 2008

Snjóhúsið

Mig dreymdi vinkonu mína, hún bjó í snjóhúsi, ég gerði vart við mig og þá mokaði hún frá kjallaraglugganum einsog ekkert væri, einsog hún væri grunlaus um að hún byggi í snjóhúsi. Heilsaði mér hin kátasta. Mér fannst einsog þetta væri í Flatey.

Engin ummæli: