20 september 2008
Heiðarleikinn
Í fimmtán ár hef ég verið í heiðarleikaprógrammi, sem gengur útá að maður geti ekki verið edrú nema verið heiðarlegur. Svo heyrði ég í lögfræðingi í vikunni og hún sagði að heiðarleikinn væri jafn afstæður og allt annað í heiminum. "Það sem er heiðarlegt að morgni þarf ekki að heiðarlegt að kvöldi...."
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli