01 september 2008
Septembersól
Septembersólin allsráðandi og minnir mig á þegar Garpur og Jökull byrjuðu í skólanum. Og ég sjálf auðvitað. Það var svo mikill hávaði í svefnherberginu mínu í gærkvöldi, einsog ég svæfi útá götu. Eitthvað tætt, formgerðin í heilanum eitthvað riðlast og englar að fljúga inn með ný skilaboð.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli