Hamingjan liggur bundin við stein. Ragnhildur kemur.
Ragnhildur. Afhverju ertu bundin.
Hamingjan. Þú bast mig.
Ragnhildur. Ég?
Hamingjan. Svo ég gerði ekki allt vitlaust.
Ragnhildur. Sko, hamingjan er svona upphafið augnablik, hamingjuvottur sem streymir um mann, svona gullið ljós sem tindrar í eilífðinni.
Hamingjan. Ertu þá ekki til í að tjútta!?
Ragnhildur. Tjútta?
Hamingjan. Ég skal kenna þér hamingjutjúttið.
Ragnhildur. Veistu.... ég held ekki, takk samt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli