Það var svo brjálað veður í nótt að ég vaknaði og kveikti ljósið.
*
4 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Hey, hvar ertu eiginlega? Ég skoða bloggið til að sjá hvort þú sért ekki örugglega í lagi, er farinn að hafa áhyggjur. Ertu farin á eitthvað heilsuhæli? Ég er kominn til Southend og er búinn með tvo daga í skólanum í Shakespeare og það er bara rosa gaman, áhugavert, inspírerandi osfv. Þannig að so far so good. Vona að þú hafir það gott
Ég er að koma í kaffi til þín á föstudaginn...uppúr hálf þrjú. Var í Reykjavík bara í gær og fyrradag og dfaginn þaráundan líka- og labbaði í áttina og framhjá oft, en hugsaði alltaf að klukkan var alltof snemma eða of margt, eða of akkúrat á of típískum tíma til að ég leggði í það að banka.
Næst. á föstudaginn. Nema þú verðir ekki heima- þá kem ég á sunnudaginn.
4 ummæli:
Hey, hvar ertu eiginlega? Ég skoða bloggið til að sjá hvort þú sért ekki örugglega í lagi, er farinn að hafa áhyggjur. Ertu farin á eitthvað heilsuhæli?
Ég er kominn til Southend og er búinn með tvo daga í skólanum í Shakespeare og það er bara rosa gaman, áhugavert, inspírerandi osfv. Þannig að so far so good. Vona að þú hafir það gott
er sammála síðasta ræðumanni....
Hvar ertu?
Ég er að koma í kaffi til þín á föstudaginn...uppúr hálf þrjú.
Var í Reykjavík bara í gær og fyrradag og dfaginn þaráundan líka- og labbaði í áttina og framhjá oft, en hugsaði alltaf að klukkan var alltof snemma eða of margt, eða of akkúrat á of típískum tíma til að ég leggði í það að banka.
Næst. á föstudaginn.
Nema þú verðir ekki heima- þá kem ég á sunnudaginn.
Lísbet
Er heimsveldið hrunið?
Sakna þín,
Katrín.
ha ha ha.
lísbet þú getur bankað nótt sem nýtan dag,
netið liggur niðri,
örugglega æðri máttur sent engil í netheiminn minn, skrifaði sögu í gær.
heiðar krútt,
og heimsveldið er ekki hrunið, það er önnur heimsveldi sem hrynja þessa dagana,
Skrifa ummæli