14 september 2008

Rauði kjóllinn

Ekki fara í rauða kjólnum.

Ekki?

Þú ert of sýnileg.

Of sýnileg?

Stundum mætti halda þú værir heyrnarlaus.


Engin ummæli: