30 mars 2010

Dögun

Klukkan hálfsjö í morgun, bleikar fíngerðar línur svífandi yfir Okinu og Eiríksjökli, ég dáðist samviskusamlega að þeim og skreið aftur undir sæng.

Engin ummæli: