Ég var að spekulera í hvort ég væri orðin gömul og öll að hrörna en það er bara á morgnana þegar þunglyndið svífur á mig, annars finnst mér ég vera ung, og gömul, ég er samt á tímamótum og veit ekki hvað á að koma næst.
Þá heyrðist í Ellu Stínu: Ég veit alltaf hvað á að koma næst.
Nú sagði ég, hvað á að koma næst?
Leyndarmál.
Leyndarmál?
Já, hvernig væri að mjólka kýr.
Já, það væri sniðugt....
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli