28 mars 2010

Lundarreykjardalur

Þessar mjúku línur hér í Lundarreykjardal einsog Skaparinn hafi verið orðinn þreyttur á þverhníptum hamrabeltum. Andardrátturinn ferðast eftir þeim og endar inná öræfum, þar sem sumarnóttin ríkir og faðmlagið.

Engin ummæli: