25 mars 2010

Marsljóð

Sumarnóttin birtist í fjallinu
og sjórinn er flauelisblár
stjörnurnar tindra á himnum
og ég villist á leiðinni heim

Engin ummæli: