29 mars 2010
Morgunpistill
Nú er þúst yfir Eiríksjökli, - í laginu einsog hann sjálfur, skýþúst, undur falleg hvít og dularfull, sólin kom í morgun yfir jöklunum, - ég er að hugsa um að skreppa í Borgarnes í dag að kaupa eitthvað. Svo er útvarpið á. Og ansi skýjað. Ég ætla setjast við skriftir, alla helgina ætluðu einhverjir að koma i heimsókn en komu ekki, soldið pirrandi, verð að biðja fólk um að vera ákveðið, eða bara koma þegar það kemur, ófært er á Fimmvörðuhálsi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli