Tengsl mín við raunveruleikann fara fram í gegnum skilningarvitin.
Stundum reyni ég að plata skilningarvitin tilað ná mínum draumaheimi í gegn.
Þessi draumaheimur getur verið stórhættulegt jafnvel þótt hann sé fagur.
Einsog slæða eða hula sem leggst yfir allt, - einsog í ævintýrunum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli