27 mars 2010
Hádegisspjall
Fjósakonurnar lafa hér yfir fjallsbrúninni, ég man þær voru hátt á himni í Greensboro, Norður- Karólínu en nú er ég á Hóli í Lundarreykjardal. Og mars titraði eldrauð og sýndist reykur úr henni og túnin eru gul og fjöllin brún, ljósgul og sumstaðar vaxa tré í þeim. Ég er með svo mikla sýndarmennsku að ég vil alltaf vera hanga á Facebook og dreymdi í nótt ég var hluti af leiksýningu með tveimur strákum en það slaknaði svo á sýningunni að áhorfendur vildu fá endurgreitt og þetta er sennilega merki um ástarfíkn og svoleiðis.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli