23 mars 2010

Hádegisnóta

Jæja, þá er ég búin að brynna fénu og fá úr því skorið hvort fjallið er Okið og hvort er Eiríksjökull en í morgun þegar ég vaknaði um sjöleytið var sólroðaský yfir Fantófjallinu sem liggur á milli þeirra en sjálf fór ég aftur að sofa.

Engin ummæli: