Guð: Þú þorir ekki að fara sofa...
Ég: Nei.
Guð: Þú ert svo hrædd um að vera lítil og krumpuð í fyrramálið.
Ég:Já.
Guð: Ég skal segja þér að ég er lítill og krumpaður á morgnana ef það hjálpar eitthvað.
Ég:Nú er það.
Guð: Og líka á kvöldin.
Ég: Hvernig geturðu þá verið guð.
Guð: Ég bara horfi til himins.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli