03 mars 2011

Eitt lítið ljóð á fimmtudegi

Það er kannski þess vegna að ég er hrædd við ástina,

að alheimurinn hverfur, allt hverfur nema hann,

ég er á valdi fullkominnar einbeitingar,

með augun föst á uppskriftinni.

*

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

I agree with many points. But in some areas, I feel we need to be more aggressive. Just my opinion. Love ya. wedding jackets Louboutin Shoes pumps christian louboutin. Mother Of Bride