09 mars 2009
Gunna og Töfró eiga afmæli
Ég er á Hólum, semsagt útúr bænum, já, og það er fjall hérna sem er gamall hvalur og einn daginn vaknar hann úr álögum og syndir á haf út og étur ýsustofninn, ýsa með smjöri, Gunna var að halda uppá fimmtugsafmælið sitt, tókst svona ljómandi vel, hún fékk fjórar barbídúkkur, en hér gamalt biskupssetur og ég búin að hitta alla gömlu gæjana, guðbrand, jón ara og fleiri, hér eru bara fjöll, snjór, snæfjúk, tunglskin og súrefni og ég viðraði klútinn minn frá arabalöndunum, og í dag á Töfradrottingin líka afmæli.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli