25 mars 2009

Titringur

Allir voru sammála um hvað hann var leiðinlegur við hana. En hún sá hann stundum titra af innibyrgðri ást.

*

Engin ummæli: