27 mars 2009

Systkinin VII

Heyrðurðu hljóðið?

Nei.

Það datt eitthvað.

Nei ég heyrði ekki neitt.

Eða einsog það væri eitthvað dregið eftir gólfinu.

Nei.

Eða einhver lokaði hurðinni.

Nei.

Og sneri lyklinum.

Nei, ég heyrði það ekki.

Engin ummæli: