10 mars 2009

Vernd gegn ástinni

Ég prjóna rauðan trefil úr hnykli sem er geymdur í þindinni, klippi í hann hjörtu og vef utanum hálsinn.

*

Engin ummæli: