27 mars 2009

Systkinin XVI

Hann er svo fjarrænn.

Fjarrænn.

Já fjarrænn. Situr bara og starir útí loftið en er ekki að horfa á neitt.

Hvernig finnst þér að hafa hann hérna.

Ég er stundum að vínka honum.

Ha?

Ég er stundum að hugsa um að vínka honum.

Engin ummæli: