27 mars 2009

Systkinin 22

Ef það myndi ekki koma nýr dagur?

Hvað þá?

Myndum við þá vera til?

Það er hæpið.

Hæpið?

Já, frekar hæpið.

Afhverju talarðu svona fullorðinslega.

Ég er 83 ára.

Mér finnst það hæpið.

Ég er 83 ára og það hefur alltaf komið nýr dagur.

Ertu að reyna að hughreysta mig.

*

Engin ummæli: