24 mars 2009

Ráð: Þegar farið er yfir brú

Þegar farið er yfir brú er gott að segja:

Hættu að hugsa og treystu guði.

Þetta er jafnframt gott að segja þegar farið er yfir andlega brú, tilfinningalega brú, líkamlega brú, létta brú, bogabrú, gamla brú, nýja brú, brú sem nær heimsálfanna á milli, brú á milli fólks, en það er alltaf gaman að komast yfir góða brú.

*

Það er líka gott að dúkleggja brú, taka upp hljóðfæri og spila á það meðan maður fær sér rjómabollu og kakóbolla.

Engin ummæli: