Fjöllin eru einsog bleikir hestar sem prjóna,
þeysa áfram í tunglskininu,
og ég stend sem steini lostin.
*
Fjöllin eru einsog bleikir hestar
sem reisa makkann,
og ég stend sem steini lostin
þegar þeir prjóna í tunglskininu.
*
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli