12 mars 2009

Hræddir karlmenn

Ég var að lesa að karlmenn eru hræddir við konur með of mikið hár, of langar neglur, of mikið málaðar, ... gott að vita hvað heldur þeim í fjarlægð.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bíddu, greindi ég biturleika í röddinni hér...?

Styrgerður