Ég er að fara halda fyrirlestur um ábyrgð listamannsins í kreppunni, - ég ætla að sýna dans sem heitir Fyrirgefningardansinn, og tvö leikin atriði Tilfinningagildran og Metsölubókin.
Þetta verður í Nýlistasafninu í kvöld klukkan átta. Fylgist með frá upphafi.
Allt í kærleika. Elísabet
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
ég sakna þín, elísabet mín. ætlarðu ekki að fara kíkja til mín í heimsókn til englands?
HeiðarS.
ræt!!! jú, ég kem þá í huganum, því ég sakna þín líka, hvernig er í englandi,
ellastína
Skrifa ummæli