02 mars 2009

Kraftaverkið

Fyrir um ári síðan lá hún titrandi nýfædd í fanginu á mér, Embla Karen, og nú sprangaði hún um íbúðina, elti mig fram í eldhús og fylgdist með lærinu í ofninum, og vínkaði mér við matarborðið.

2 ummæli:

Kristín Bjarnadóttir sagði...

já amma littla, og stúlkan sú er löngu bókuð á snjáldurskjóðu!!
knús/k

Nafnlaus sagði...

já annað en amma hennar sem er ekki á feisbúkk,