06 febrúar 2008

Afmæli og blómvöndur

Ég fór í afmæliskaffi til Ingunnar og Garps, það var ótrúlega dásamlegt, þau eru svo falleg og gera allt svo vel, ég ætla hafa þetta svona líka, og svo setti ég blómin mín í vasa þegar ég kom heim.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú ert svo skemmtileg Elísabet. Ég er komin í gott skap.

Kossar og faðmlög,
Vilborg

Nafnlaus sagði...

Takk Vilborg mín, ég var að reyna hringja í þig.

Ekj