16 febrúar 2008

Galdrar

Það voru galdrar
þegar ég sá þig fyrst,
hvernig á annað að vera,
ég á fæðingardeildinni
og þú með rauða rós.

Engin ummæli: