16 febrúar 2008

Þvottavélargaldur

Þegar ég var hætt að hugsa um þvottavélina sem ég þarfnaðist þá kom þvottavél til mín, hún labbaði upp tröppurnar, bankaði og þegar ég opnaði sagði hún: Elísabet, ég elska þig.

*

skv. galdrinum: Allt sem þú þarfnast kemur til þín

Engin ummæli: