Það liggur allt á bæn á þessum degi,
kollan á hreiðrinu,
selurinn á klöppunum,
refurinn á bráðinni,
vargurinn á útkikkinu,
báturinn á sjónum.
Og veðrið: Himneskt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Heilræði lásasmiðsins og önnur góð ráð
Engin ummæli:
Skrifa ummæli