15 maí 2009

Bænahald

Það liggur allt á bæn á þessum degi,
kollan á hreiðrinu,
selurinn á klöppunum,
refurinn á bráðinni,
vargurinn á útkikkinu,
báturinn á sjónum.

Og veðrið: Himneskt.

Engin ummæli: