Sjórinn flauelsblár
bylgjast langt á haf út,
selur stingur upp kollinum,
æðarfuglinn úar,
hjartað mitt,
Húsáin einsog foss,
gráhærð álfkona
sem passar uppá línurnar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Heilræði lásasmiðsins og önnur góð ráð
Engin ummæli:
Skrifa ummæli