19 maí 2009
Niðursuðudósirnar með blönduðu ávöxtunum
Ég tók það fram hér áðan að Hrafn bróðir minn þættist viss um að einhver vildi gefa mér jörð undir hjartasteininn, ég er er ekki viss um að Hrafn hafi þá vitað að ég er samasem búin að borða allar niðursuðudósirnar með blönduðu ávöxtunum úr búrinu þeirra Elínar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli