18 maí 2009
Jarðarbútur
Já, mig vantar semsagt jörð... undir hjartastein. Hrafn hélt að einhver myndi örugglega gefa mér jörð undir steininn. Svo ég ætla að láta það fylgja að hann er sennilega svona 20 x 20 sentimetrar að ummáli. Það er bara spurning með hæðina, hann gæti verið 15 sentimetrar á hæð, ég nefni þetta svona útaf þokunni.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli