16 maí 2009

Eitthvað hvítt

Þegar maður sér að þetta hvíta útá firðinum sem færist stöðugt nær er hvítur dúnkur en ekki ísbjörn er maður endanlega búinn að missa vitið.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Elísabet, ekki gleyma að horfa á júróvisjón,

Friðgerður Þrúða Sigurbjarnardóttir frá Sælingsdalskoti 1873

Nafnlaus sagði...

Ókei, ég ætla að horfa í þetta sinn, engar áhyggjur,

Elísabeta