22 maí 2009

Þoka

Þokan læðist inn fjörðinn,
fjörðurinn læðist inní þokuna.

Ég verð eftir með einsemdina.

Engin ummæli: