19 maí 2009

Tilfinningastaður

Í sambandi við jörðina undir hjartasteininn hefur hugmyndin undið uppá sig eða blásið út, og nú er ég að hugsa um að kaupa tuttugu jarðir víðsvegar um landið undir hjartasteinana mína, og þá væri alveg rakið að koma þeim fyrir á stöðum þarsem ég er tilfinningalega föst.

Engin ummæli: