17 maí 2009
Jörð undir hjartastein
Ég rétt komst útí labbitúr í dag, ég var svo þunglynd að ég vildi að heimurinn stoppaði og eiginlega var hann stopp og allt ómögulegt og ég sá ekki ljósglætu, en þegar ég kom svo heim hlaðin steinum og einn hjartalaga og svo lagskiptur, þungur og stór að nú vantar mig jörð undir hann.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli