Jæja !! Það hefur fjölgað um einn íbúa í Árneshreppi. Ég óska þér til hamingju með litlu frænku þína, hana Vííí! Hún verður örugglega mikil sæmdarkona. Ég skoða alltaf bloggið þitt, það er algjörlega frábært að lesa ljóðin og frásagnirnar af ævintýrum þínum í sveitinni okkar. Láttu ekki þokuna angra þig, henni léttir alltaf um síðir. Kveðja Kattakonan frá Eyri
Yndislegt að heyra frá þér Kattakona og takk fyrir hamingjuóskir, já hún verður örugglega mikil sæmdarkona, og merkileg manneskja, kannski eigum við eftir að fara á rekann, ég og hún og finna eitthvað skrítið og skemmtilegt. Nú er ég að fara úr Trékyllisvík í dag og það er skrítin tilfinning, ég hlakka tilað koma heim, og til að gera söknuðinn bærilegan ákveður maður að koma aftur, ....
Takk fyrir að hrósa ljóðunum, þau komu líka alveg óvænt einsog kommentin þín,
2 ummæli:
Jæja !! Það hefur fjölgað um einn íbúa í Árneshreppi. Ég óska þér til hamingju með litlu frænku þína, hana Vííí! Hún verður örugglega mikil sæmdarkona. Ég skoða alltaf bloggið þitt, það er algjörlega frábært að lesa ljóðin og frásagnirnar af ævintýrum þínum í sveitinni okkar. Láttu ekki þokuna angra þig, henni léttir alltaf um síðir.
Kveðja
Kattakonan frá Eyri
Yndislegt að heyra frá þér Kattakona og takk fyrir hamingjuóskir, já hún verður örugglega mikil sæmdarkona, og merkileg manneskja, kannski eigum við eftir að fara á rekann, ég og hún og finna eitthvað skrítið og skemmtilegt. Nú er ég að fara úr Trékyllisvík í dag og það er skrítin tilfinning, ég hlakka tilað koma heim, og til að gera söknuðinn bærilegan ákveður maður að koma aftur, ....
Takk fyrir að hrósa ljóðunum, þau komu líka alveg óvænt einsog kommentin þín,
hafðu það gott mín kæra,
þín Elísabet
Skrifa ummæli