14 maí 2009

Ófeigsfjörður

Það er soldið heilagt
að sigla inní Ófeigsfjörð
framhjá Seljanesi
sérstaklega ef stendur þar
stelpa á klöppunum
sextán ára og hefur
bara eitt að segja:
Ég veit hvað ég vil.

Engin ummæli: