19 maí 2009
Tilfinningalega föst á einhverjum stað
Maður getur verið fastur í skafli, skriðu, brennandi húsi, umferðarteppu, og ég veit ekki hvar en svo er líka hægt að vera fastur einhverstaðar tilfinningalega. Ég bað guð um að gefa mér svarið við því hvar ég væri föst tilfinningalega. Og ég er að bíða eftir svarinu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Nice brief and this mail helped me alot in my college assignement. Say thank you you as your information.
Skrifa ummæli