22 maí 2009

Þoka II

Þokan er köld
og miskunnarlaus,
hún breytir öllu
svo það verður
rómantískt.

Engin ummæli: