15 maí 2009

Draumaferð

Nú er ekki farið lengur tilað vitja um selanetin heldur tilað vitja horfinna tíma og þegar ég sigldi framhjá Seljanesi í gær fannst mér allteins þessi stelpa sem var þar fyrir þrjátíu árum væri veruleikinn og ég draumur hennar.

Engin ummæli: