22 maí 2009

Öfugsnúið

Á kvöldin þegar ég er að fara sofa vil ég endilega vaka lengur, og á morgnana þegar ég vakna vil ég endilega sofa lengur.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Geturðu ekki bara snúið sólarhringnum við...

Helga Ástrós Sigurðardóttir
Yrsufelli eða Meðallandi

Nafnlaus sagði...

Með hvaða sveif?

Elísabet sólarhringur