21 maí 2009

Sólarlagssæti

Ég bjó til sólarlagssæti handa Elínu, Vííí og Hrafni á árbakkanum, þar liggur fallegur trjádrumbur, ég hlóð bálköst við hliðina á og gerði hring utanum með fjörusteinum. Já, og svo er þetta líka fyrir Óskar, Bernharð og Kúrt, þá miklu sólarlagsketti.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Elísabet, þú ert svo góð og yndisleg manneskja,

Fríða Arnheiður Sigurbjörnsdóttir