24 maí 2009

Elísabet kveður vini sína hér

... það er ekki endalaust hægt að yrkja um einmanalegan rekavið á eyðiströndum ef það eru engin spor, enginn hlátur, engar sögur, ...

Svo takk fyrir sporin, hláturinn og sögurnar, ... Allir hér.

Takk Gauti fyrir að segja vinir.

Takk Elín, Hrafn og Vííí fyrir að leyfa mér að vera hér.

OG TAKK KÚRT, ÓSKAR OG BERNHARÐ FYRIR AÐ SOFA UPPÍ HJÁ MÉR.

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk Elísabet fyrir komuna í sveitina, hlökkum til að sjá þig hér aftur.
Kveðja Rakel og Gauti

Nafnlaus sagði...

Elísabet!
Þú varst góður gestur.
Kveðja Hrefna

Kristín Bjarnadóttir sagði...

og takk bläom du sköna vorblóm fyrir að senda sögur úr sveit, þær náðu hingað til útlanda, líka skemmtilegu hugleiðingarnar um flæking og ekki flæking. knús/kristín

Nafnlaus sagði...

takk rakel mín,
hafðu það gott með fallega drenginn þinn, ekj

Nafnlaus sagði...

og þú góður gestgjafi hrefna mín,

hafðu það gott, elísabet

Nafnlaus sagði...

jæja kristín hæja, flækingur litli,

hvenær ferðu til kambódíu?

ekj

Nafnlaus sagði...

ég er nefnilega blóm, ...

flækingsblómið sem verður að læra tækni á ræturnar